Ísland aðili að fjögurra landa samningi um makríl

„Ísland hefur ríka hagsmuni af því að samkomulag náist um stjórn veiða á makríl, þannig að hægt verði að byggja stofninn upp eftir langvarandi ofveiði og er samkomulagið nú mikilvægt skref í þá átt,“ segir utanríkisráðherra.