Nýtt starfsleyfi gefið út á Álfsnesi

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir meðhöndlun og urðun úrgangs Sorpu á Álfsnesi. Gildir hið nýja starfsleyfi til 2035 en starfsemin hefur síðustu tvö ár verið rekin á bráðabirgðaleyfi.