Fleiri ánægð en óánægð með breytingar á lögum um hunda- og kattahald í fjölbýli. Í könnun sem Prósent framkvæmdi dagana 18. nóvember til 2. desember 2025 var spurt að eftirfarandi: Alþingi samþykkti nýlega frumvarp um breytingu á lögum um hunda- og kattahald í fjöleignarhúsum. Grunnregla fjöleignarhúsalaganna, um að hunda- og kattahald sé bannað í fjölbýlishúsum Lesa meira