Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygunum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Þórður Snær Júlíusson, framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar, segir það koma sér spánskt fyrir sjónir að verða vitni að „súrrealískri upplýsingaóreiðu“ sem nú komi frá stjórnarandstöðunni. Þar sé öllu til teflt til að selja þá lygi að ríkisstjórnin sé að stórhækka álögur á venjulegt fólk. Telur Þórður að þarna sé stjórnarandstaðan að fara eftir þeirri leikbók sem Lesa meira