Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Unglingarnir Harry Amass og Chido Obi hjá Manchester United brugðust við opinberri gagnrýni frá Ruben Amorim með dularfullum færslum á samfélagsmiðlum. Á föstudag var Amorim spurður út í takmarkað notkun sína á akademíuleikmanninum Kobbie Mainoo og nefndi í svari sínu bæði Amass og Obi, sem hann taldi ekki vera á því stigi sem krafist væri. Lesa meira