Hlaut hreyfiskerðingu eftir tilraun til manndráps

Embætti héraðssaksóknara hefur ákært karlmann á þrítugsaldri fyrir tilraun til manndráps og brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni.