Áhyggjur af fjármögnun verkefna

Næstu árin verður að slá lán fyrir samgönguframkvæmdum sem mælt er fyrir um í samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Framlög til höfuðborgarsvæðisins í vegaáætlun eru takmörkuð og stuðla ekki að fullfjármögnun framkvæmda.