Mann­réttinda­glufur og sam­göngu­glufur

Við þurfum göng ( fyrir nokkur hundruð manns) , við þurfum samgöngubætur ( fyrir mjög marga, eiginlega alla á Íslandi, loka þarf samgönguglufum), við þurfum betra loftslag (fyrir alla í heiminum), við þurfum að vera góð við flóttamenn (alla í heiminum) og við þurfum betra heilbrigðiskerfi ( á Íslandi, fyrir þá sem búa á Íslandi og hætta að brjóta mannréttindi á sjúklingum á bráðamóttöku, loka þarf mannréttindaglufum).