Stórliðin berjast um franskan landsliðsmann

Franski knattspyrnumaðurinn Dayot Upamecano er eftirsóttur þessa dagana en samningur hans við Bayern München rennur út í sumar.