Franski knattspyrnumaðurinn Ibrahima Konaté verður ekki seldur frá Liverpool þegar janúarglugginn verður opnaður í næsta mánuði.