Um 9% aukning hjá Strætó milli ára

„Aðsóknin hefur aukist og við erum að sjá árangur af þessari breytingu. Við erum ánægð með að viðskiptavinir hoppi á vagninn með okkur,“ segir Jóhannes Svavar Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó.