Mynd af Reiner á Íslandi deilt víða eftir andlát hans

Kvikmyndaleikstjórinn Rob Reiner heimsótti Ísland ásamt eiginkonu sinni og dóttur árið 2018.