Lýsa yfir miklum vonbrigðum með makrílsamning

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segja nýtt makrílsamkomulag ganga verulega á hlut Íslands í veiðunum.