Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Kílóverð á úrbeinuðu hangilæri og hamborgarhrygg með beini var lægst í Prís samkvæmt úttekt verðlagseftirlitsins á jólamat i síðustu viku. Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á 61 algengri jólavöru í 8 verslunum. Beinlaus hamborgarhryggur og hangilæri með beini fengust ekki í Prís, en aðeins munaði einni krónu á lægsta kílóverði milli Bónus og Krónunnar, Bónus í Lesa meira