„Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“
Hjónin Snorri Helgason og Saga Garðarsdóttir eru að vinna í ýmsum verkefnum saman og ræddi Vala Matt við þau hjónin í Íslandi í dag á Sýn í gær. Þau eru einstaklega samrýmd en á þeirra heimili er það þannig að Saga eldar hreinlega aldrei.