Í hádegisfréttum fjöllum við um vistaskipti Dóru Bjartar oddvita Pírata í Borgarstjórn en nú fyrir hádegið tilkynnti hún óvænt um að hún væri gengin í Samfylkinguna.