Fækkað mest í þjóðkirkjunni sem er enn langstærst

Þjóðkirkjan er fjölmennasta trú- og lífsskoðunarfélag landsins en 1. desember voru 224.056 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna samkvæmt skráningu Þjóðskrár.