Hlut­deildar­lánaíbúðir megi mest kosta 87 milljónir

Ráðuneytið segir að ekki sé verið að auka umfang úrræðisins umfram það sem SÍ taldi ásættanlegt þegar kerfinu var komið á.