Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir það af og frá að með nýju makrílsamkomulagi sé verið að virða vísindaráðgjöf að vettugi en að hún skilji sjónarmiðin.