Verðkönnun á jólakjöti: Hangikjötið ódýrast í Prís

Kílóverð á úrbeinuðu hangilæri og hamborgarhrygg með beini var lægst í Prís samkvæmt úttekt verðlagseftirlits ASÍ á jólamat i síðustu viku.