Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík og borgarfulltrúi, hefur ákveðið að segja sig úr Pírötum og ganga til liðs við borgarstjórnarhóp Samfylkingarinnar.