Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata, hefur ákveðið að ganga í Samfylkinguna. Frá þessu var greint á blaðamannafundi rétt í þessu. Hún segist bera sterkar taugar til Pírata en tímarnir breytist og mennirnir vel. Hana langi til að taka þetta skref út frá eigin pólitískri sannfæringu. Hún segist gera þetta í sátt við fyrrum félaga í Lesa meira