Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Gunnar Ingi Hákonarson 19 ára hefur verið í endurhæfingu á Grensásdeild í Reykjavík eftir slys í október. Ljóst er að langt endurhæfingaferli er framundan um óákveðinn tíma. Stórfjölskylda hans hefur komið af stað söfnun fyrir hann og móður hans, sem munu þurfa að dvelja frá heimili sínu með tilheyrandi kostnaði.  „Við viljum byrja á að Lesa meira