Allir vilja fá hann og City talið líklegast

Antoine Semenyo, landsliðsmaður Gana sem leikur með Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, er eftirsóttur af flestum sterkustu liðum Englands.