Rannsóknarnefnd um snjóflóðin í Súðavík: viðbrögð stjórnvalda koma helst eftir mannskæð slys

Í gær var gerð opinber skýrsla rannsóknarnefndar sem Alþingi ákvað í fyrra að koma á fót til þess að rannsaka snjóðflóðið mannskæða í Súðavík fyrir rúmum 30 árum. Í samantekt rannsóknarnefndarinnar segir að voru „hinir ýmsu aðilar, meðal annars vísindamenn, björgunarsveitarfólk og almannavarnayfirvöld, að rannsaka og vara við snjóflóðahættu og þróun byggðar á snjóflóðasvæðum, en […]