Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál
Landnotkun er stærsti einstaki losunarflokkur Íslands – stærri en samgöngur, sjávarútvegur og iðnaður samanlagt. Þess vegna skiptir máli hvernig rætt er um losun frá landi, kolefnisbindingu og þær aðgerðir sem Ísland hefur yfir að ráða.