Bróðir Kobbie Mainoo, Jordan Mainoo-Hames, sem er þekktur úr raunveruleikaþættinum Love Island, vakti athygli á Old Trafford þegar hann mætti á leik Manchester United og Bournemouth í treyju þar sem stóð „Free Kobbie Mainoo“. Leikurinn endaði 4-4 jafntefli, en Mainoo hefur átt í erfiðleikum með að fá mínútur með aðalliði United undanfarið. Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Lesa meira