Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar

Vel kemur til greina að landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson yfirgefi Fiorentina í janúar og fari jafnvel úr botnbaráttunni á Ítalíu beint í titilbaráttu.