Alþjóðleg skaðabótanefnd fyrir Úkraínu sett á laggirnar

Háttsettir evrópskir embættismenn komu saman á þriðjudag til að koma á fót alþjóðlegri nefnd sem á að ákveða um stríðsskaðabætur til Úkraínu upp á tugi milljarða evra vegna innrásar Rússa inn í landið.