Nýtt samkomulag strandríkja um skiptingu makrílstofnsins mun koma til með að veikja Ísland og íslenskan sjávarútveg að sögn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins.