Vestmannaeyjatogarar landa í Þorlákshöfn í dag

„Það er landað í Þorlákshöfn því fiskurinn þarf að komast til vinnslu í Grindavík hratt og örugglega,” segir Egill Guðni Guðnason, skipstjóri á Vestmannaey.