Salvar Gauti 12 ára trónir enn á toppnum

Glænýr bóksölulisti Félags íslenskra bókaútgefenda sýnir að ekkert lát er á vinsældum Skólastjórans eftir Ævar Þór Benediktsson. Salvar Gauti 12 ára skólastjóri hefur setið á fyrsta sæti listans allan október og nóvember, sem og fyrstu tvær vikur desember. „Skólastjóri Ævars Þórs Benediktssonar situr enn og aftur á toppi Bóksölulistans og hefur þannig slegið öll met, Lesa meira