Metfjöldi sendinga á afsláttardögum

„Þessi afsláttarhelgi í kringum svartan föstudag og rafrænan mánudag var ein sú stærsta frá upphafi hjá Póstinum, ef frá er talið árið 2020 þegar Covid-19 gerði það að verkum að netverslun var nær það eina sem var í boði,” segir Eymar Plédel Jónsson, framkvæmdastjóri viðskiptavinasviðs Póstsins. Eymar segir að met hafi verið slegið í fjölda Lesa meira