Ahmed Al-Ahmed, sem tókst af miklu harðfylgi að afvopna annan byssumanninn á Bondi Beach á sunnudag, hefur loksins tjáð sig eftir hetjudáðina. Ahmed, sem er 43 ára Sýrlendingur og tveggja barna faðir, slasaðist alvarlega eftir að hafa verið skotinn fimm sinnum í öxl og handlegg. Myndband af því þegar hann laumaðist aftan að byssumanninum og Lesa meira