18 útskrifaðir

Átján nemendur útskrifuðust úr fangavarðanámi Fangelsismálastofnunar sem starfrækt er hjá Mennta- og starfsþróunarsetri lögreglu hjá embætti ríkislögreglustjóra síðastliðinn föstudag.