Sólin hefur yfirgefið Stokkhólm

Höfuðborg Svíþjóðar hefur ekki fengið nema hálftíma af sólskini það sem af er mánuði og stefnir í dimmasta desember síðan 1934 ef fram heldur sem horfir, að sögn veðurfræðinga.