Þrír stjórar á óskalista Tottenham

Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Tottenham eru með augastað á þremur stjórum, fari svo að Thomas Frank verði látinn fara frá félaginu.