Hafa rætt um flokkaskipti í nokkrar vikur

Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri segist hafa átt í samtali við Dóru Björt Guðjónsdóttir, fyrrum oddvita Pírata, í nokkrar vikur um að hún myndi ganga til liðs við Samfylkinguna.