Skemmtikraftarnir Friðrik Ómar og Jógvan Hansen voru gestir í Ísskápastríðinu á Sýn í síðustu viku. Jógvan var með Gumma Ben í liði og Eva fékk þann heiður að vera með Friðriki Ómari sér til halds og trausts.