Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

John Terry hefur útilokað allan möguleika á yfirvofandi sáttafundi við Rio Ferdinand, en ágreiningur þeirra fyrrverandi liðsfélaga í enska landsliðinu hefur nú staðið í nær tvo áratugi. Ferdinand sleit samskiptum við Terry eftir að sá síðarnefndi var sakaður um kynþáttaníð í garð bróður hans, Anton Ferdinand, í leik Chelsea og Queens Park Rangers á Loftus Lesa meira