Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk Harðardóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún svarar Helenu Hafþórsdóttur O´Connor sem síðust var kjörin Ungfrú Ísland. Segir Manuela Ósk að upplýsingar sem Helena birti á Instagram í gær og fjölmiðlar birtu fréttir um í kjölfarið, sé í miklu ósamræmi við samskipti forsvarsmanna keppninnar við hana Lesa meira