Menningarfulltrúar landshlutanna hittu ráðherra

Menningarfulltrúar landshlutanna funduðu á dögunum með Loga Einarssyni, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. Á fundinum var rætt um skýrsluna Stefnumótun og hlutverk menningarstofnana sem unnin var vegna aðgerðar B.9 í Byggðaáætlun. Í skýrslunni má finna upplýsingar um hús sem hýsa menningarstarfsemi um allt land og er markmiðið að skapa sameiginlegan ramma um starfsemi húsanna og styrkja rekstrargrundvöll þeirra […]