Jóhann Páll: „Ísland er ekki í skjóli“

Jóhann Páll Jóhannssonuumhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, gaf í dag út aðlögunaráætlun íslenskra stjórnvalda vegna áhrifa loftslagsbreytinga. Er þetta í fyrsta skipti sem slík áætlun er unnin.  Í fréttatilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að áhersla verði lögð á „viðbrögð og mat á áhrifum loftslagsbreytinga á íslenska náttúru, samfélag og innviði til að ná utan um afleiðingar loftslagsbreytinga.“ Markmið áætlunarinnar er að...