„Það liggur alveg ljóst fyrir að aðgangur okkar að aflanum er sá sami og annarra útgerða frá öðrum löndum,“ segir utanríkisráðherra sem kveðst ekki sjá að nýr makrílsamningur leiði til þess að störf tapist á Íslandi eins og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segja.