Knattspyrnusamband Mexíkó hefur samið við KSÍ um vináttuleik A-landsliða karla í febrúar 2026. Leikurinn fer fram í Queretaro í Mexíkó 25. febrúar og er leikdagurinn ekki í FIFA-glugga og má því búast við að leikmenn sem spila á Íslandi og í Skandinavíu taki þátt. KSÍ ber ekki kostnað af verkefninu. Ísland og Mexíkó hafa fimm Lesa meira