Billy Crystal meðal fyrstu á vettvang

Bandaríski leikarinn Billy Crystal var meðal þeirra fyrstu sem mættu á heimili kvikmyndaleikstjórans Rob Reiner í Los Angeles eftir að Reiner og eiginkona hans, Michele, fundust þar látin.