Brentford á erfitt með að halda forystunni í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta en liðið hefur tapað flestum stigum niður eftir að hafa komist yfir í deildinni.