Sigurjón segir samningsstöðu Íslands hafa versnað

Sigurjón Þórðarson, þingmaður Flokks Fólksins og formaður atvinnuveganefndar, telur samningsstöðu Íslands hafa versnað við undirritun á nýju makrílsamkomulagi.