500 fjölskyldur fá matarúttekt fyrir jólin

„Margt smátt gerir eitt stórt og með þessu getum við aðstoðað 500 fjölskyldur við matarinnkaupin um hátíðarnar.“