„Það er alveg ljóst að hér er ekki einungis verið að veita einhverja heimild, vegna þess að það er skýrt tekið fram í lögunum og greinargerðinni sem fylgir að þetta sé gert í ljósi aukinnar umræðu um svokallaða inngildingu.“